Síða 1 af 1

Hvað varð um 44" ROCKY??

Posted: 09.apr 2015, 17:05
frá joisnaer
Veit einhver hvað varð um rockyinn sem ég átti einu sinni?

hann er grænn og vínrauður á 44" dekkjum.


Image

Re: Hvað varð um 44" ROCKY??

Posted: 09.apr 2015, 17:55
frá jeepson
Endaði hann ekki á Hólmavík í uppgerð?

Re: Hvað varð um 44" ROCKY??

Posted: 09.apr 2015, 19:10
frá sigurdurk
Ég sá hann á hólmavík í sumar en heyrði að hann væri kominn suður einhvernveginn minnir mig að það hafi verið fyrir utan kraftbíla, en það gæti verið rugl

Re: Hvað varð um 44" ROCKY??

Posted: 11.apr 2015, 01:09
frá BjarkiF
Hann er kominn suður, staddur í reykjavík eins og er en fer þaðan fljótlega ef að allt gengur upp.