USA Kapalskór
Posted: 08.apr 2015, 12:57
Sælir spjallverjar.
Þar sem að ég kom að lokuðum dyrum, varðandi þessa kapalskó. Þá langar mig að kanna, hvort að það sé einhver hér á spjallinu sem veit hvar þetta er til. Þetta eru kapalskór úr öryggjaboxinu í cherokee og eru standard Ford, Chrysler eða GM tengi. Menn hljóta að hafa þurft að skifta út svona tengjum hér á klakanum.
Þar sem að ég kom að lokuðum dyrum, varðandi þessa kapalskó. Þá langar mig að kanna, hvort að það sé einhver hér á spjallinu sem veit hvar þetta er til. Þetta eru kapalskór úr öryggjaboxinu í cherokee og eru standard Ford, Chrysler eða GM tengi. Menn hljóta að hafa þurft að skifta út svona tengjum hér á klakanum.