Síða 1 af 1
Kaupa a ebay
Posted: 06.apr 2015, 01:01
frá solemio
Hef aldrei verslað a ebay.hvar finnur maður timareim ásett og vatnsdæla i v6 pajero 1990 .
Aðstoð vel þegin:)
Re: Kaupa a ebay
Posted: 06.apr 2015, 01:48
frá Gunnar00
Re: Kaupa a ebay
Posted: 06.apr 2015, 02:39
frá solemio
Ertu viss um að þetta passi i þennan bil.
Takk kærlega fyrir svarið
Re: Kaupa a ebay
Posted: 06.apr 2015, 07:48
frá hobo
Samkvæmt Wikipedia heitir 3ltr V6 vélin sem er í Pajero 6G72, og hefur heitið það frá upphafi til dagsins í dag.
En samt sýnist mér þeir gefa upp að þetta sett passi í MMC Montero(Pajero) frá 1995 til1996. Svo passar þetta í Montero sport frá 1996 til 2003.
Hér er eitt sem gæti gengið, bara spurning með gæðin.
http://www.ebay.com/itm/Fits-3-0L-Hyund ... ca&vxp=mtrHér er sett með ventlalokspakkningum
http://www.ebay.com/itm/Timing-Belt-Wat ... 5c&vxp=mtr
Re: Kaupa a ebay
Posted: 06.apr 2015, 09:45
frá biturk
Finnur sett og sendir seljanda spurningu hvort það passi í bílonn þinn (gefa ítarlegar upplúsingar) og þá ertu nokkuð safe ef það klikkar að geta sent ut og fengip endutgreitt
En ég hef ekki lent mikið í að hlutirnir standist ekki
Re: Kaupa a ebay
Posted: 06.apr 2015, 11:32
frá solemio
Svo til mín komið myndi þetta kosta..
Með kæri kveðju siggi
Re: Kaupa a ebay
Posted: 06.apr 2015, 12:51
frá muggur
Sæll
Það eru til margar versionir af þessum vélum. Vertu að minnsta kosti viss um að þetta passi í 12ventla pajero/montero/shogun. Tékkaðu einnig á millners í UK. Reyndar þegar ég keypti þetta í minn bíl var nú bara hagkvæmt að kaupa tímareimasettið í Stillingu, vatnsdæluna í AB og ventlalokspakkn í Kistufelli.
Kv. Muggur
Re: Kaupa a ebay
Posted: 06.apr 2015, 13:03
frá Grímur Gísla
http://www.amazon.com/Evergreen-TBK259H ... B007P74D3QAmazon er með fríann sendingakostnað, mér finnst ekki verra að versla við Amazon, því að þar er oft frír sendingakostnaður