Síða 1 af 1
nu þarf ekki að fara langt
Posted: 07.jan 2011, 09:34
frá LeibbiMagg
ekki þarf maður að leita lengi að næsta skafl nuna...allt ófært hérna á þórshöfn stór hríð og leiðindi ....fór út í gærkvöldi og það voru jeppar utum allt að leika sér og ekki einn fólksbíll vegna ófærðar....svona má þetta oftar vera fyrir utan veðrið....
Re: nu þarf ekki að fara langt
Posted: 07.jan 2011, 09:41
frá hobo
Það er nú óþarfi að montast!!
Re: nu þarf ekki að fara langt
Posted: 07.jan 2011, 09:42
frá hobo
Grasið er líka svo fallegt hér syðra..
Re: nu þarf ekki að fara langt
Posted: 07.jan 2011, 09:53
frá LeibbiMagg
hehe afsakaðu hörður ég bara varð ....hefur ekki verið svona hérna á þórshöfn sagði konan bara siðan hun var krakki....enginn skóli eða neitt fólk heldur sig bara inni eða svona að mestuleiti hehe
hvernig er þetta fyrir sunnan er allt mar autt þar?
Re: nu þarf ekki að fara langt
Posted: 07.jan 2011, 09:58
frá hobo
Það fuktaði aðeins í gær, nær örugglega 1 mm snjódýpt..
..kannski er ég að ýkja, 0,5 mm kannski.
Re: nu þarf ekki að fara langt
Posted: 07.jan 2011, 10:00
frá hobo
Re: nu þarf ekki að fara langt
Posted: 07.jan 2011, 10:08
frá LeibbiMagg
hehe ef þu skoðar norðaustur hornið þá sérðu að það sést bara ekkert nema hvítt á myndonum ....ég vona nu samt að það verði eitthvað hægt að jeppast fyrir sunnann þegar ég kem þangað eftir loðnuna
Re: nu þarf ekki að fara langt
Posted: 07.jan 2011, 12:40
frá -Hjalti-
Hvað ertu að gera inni í Tölvuni ??
Vona að þú sért bara á netinu í símanum úti í jeppa fastur í skafli !!!!
einn öfundsjúkur
Re: nu þarf ekki að fara langt
Posted: 07.jan 2011, 16:55
frá LeibbiMagg
hehe ny kominn inn ekkert fest mig ennþá þvi miður en gaman engu að siður veðrið hefur ekkert breyst og enn stór hrið og skafrenningur
Re: nu þarf ekki að fara langt
Posted: 07.jan 2011, 16:58
frá Árni Braga
Sendu okkur smá skamt af þessum svokallaða SNJÓ suður!!!!!!!!!!
Re: nu þarf ekki að fara langt
Posted: 07.jan 2011, 18:15
frá LeibbiMagg
ja hehe mig vantar bara sma i viðbót tek kanski myndir a morgun og skelli herna inn
Re: nu þarf ekki að fara langt
Posted: 07.jan 2011, 19:18
frá JonHrafn
Spurning hvað þessi snjókoma náði langt suður fyrir heiðar. Var ekki stórhríð í ofanverðum borgafirði í dag? Annars er blessuð keflavíkin bara "glasseruð" eftir Ægi.
Re: nu þarf ekki að fara langt
Posted: 07.jan 2011, 19:42
frá LeibbiMagg
já þetta veður átti nátturulega að færa sig vestur eftir landinu ég veit ekki hvernig þetta er hversu langt þetta náði