Síða 1 af 1

Rafgeymapælingar

Posted: 30.mar 2015, 18:16
frá jongunnar
Sælir
Ég er með ´98 Patrol og það er einn rafgeymir í honum sem er orðin frekar slappur. Núna er ég að pæla hvaða/hvernig geymir sé heppilegastur.

Re: Rafgeymapælingar

Posted: 30.mar 2015, 20:46
frá Kristinn
Taktu rafgeymir í Stillingu sem heitir YUBX5335 sem er 95 ah 900 A í starti hann passsar fínt (ég á hann lika til handa þér á sama verði ef þeir eiga hann ekki) Kv Kristinn S 893-7616