Síða 1 af 1

Ljós í mælanorði

Posted: 24.mar 2015, 09:54
frá Keizarinn
Sælir, þannig er að ég var að setja nýjan alternator í jeppan enn
Ljósin sem koma alltaf fyrst í startinu fara ekki,
Sumsé 4x4-rafgeyma-Tbelt...
Getur verið að þetta sé tengt relayinu..
Ef ekki hvað getur þá verið að stríða honum..
Hann hleður samt eðlilega, enn þarf eitthvað að varast þegar þetta er svona

Re: Ljós í mælanorði

Posted: 25.mar 2015, 08:05
frá jongud
Hvernig jeppi er þetta?

Re: Ljós í mælanorði

Posted: 25.mar 2015, 08:59
frá baldur
Sumir bílar eru með mörg þessi ljós tengd með díóðu inn á rásina fyrir hleðsluljósið, sumsé ef alternatorinn er ekki að slökkva hleðsluljósið þá logar öll serían í mælaborðinu.

Re: Ljós í mælanorði

Posted: 25.mar 2015, 09:17
frá aggibeip
Spennustillir (voltage regulator)?

Re: Ljós í mælanorði

Posted: 25.mar 2015, 14:57
frá Keizarinn
Trooper 3.1
Þetta er nýr alternator, má þá ekki gera ráð fyrir að spennustillirinn se ok.??

Re: Ljós í mælanorði

Posted: 25.mar 2015, 15:05
frá villi58
Keizarinn wrote:Trooper 3.1
Þetta er nýr alternator, má þá ekki gera ráð fyrir að spennustillirinn se ok.??

Ekkert öruggt þrátt fyrir að hann sé nýr. Hvernig var hann áður en þú skiptir ??? Samt ekki ólíklegt að bilunin sé í einhverju öðru heldur en í altanatornun sjálfum. Er ekki öryggi fyrir hann ?

Re: Ljós í mælanorði

Posted: 25.mar 2015, 15:30
frá Keizarinn
villi58 wrote:
Keizarinn wrote:Trooper 3.1
Þetta er nýr alternator, má þá ekki gera ráð fyrir að spennustillirinn se ok.??

Ekkert öruggt þrátt fyrir að hann sé nýr. Hvernig var hann áður en þú skiptir ??? Samt ekki ólíklegt að bilunin sé í einhverju öðru heldur en í altanatornun sjálfum. Er ekki öryggi fyrir hann ?

Þegar gamli var að fara þa fór i honum spennustillirinn og fór hleðslan upp i 16..
Nuna er hleðslan i ca13(nyji torinn),

Re: Ljós í mælanorði

Posted: 25.mar 2015, 15:36
frá villi58
Keizarinn wrote:
villi58 wrote:
Keizarinn wrote:Trooper 3.1
Þetta er nýr alternator, má þá ekki gera ráð fyrir að spennustillirinn se ok.??

Ekkert öruggt þrátt fyrir að hann sé nýr. Hvernig var hann áður en þú skiptir ??? Samt ekki ólíklegt að bilunin sé í einhverju öðru heldur en í altanatornun sjálfum. Er ekki öryggi fyrir hann ?

Þegar gamli var að fara þa fór i honum spennustillirinn og fór hleðslan upp i 16..
Nuna er hleðslan i ca13(nyji torinn),

Þá er hleðslan í lagi, spurning með öryggi eða tengi, t.d. yfirfara lagnir.

Re: Ljós í mælanorði

Posted: 25.mar 2015, 15:39
frá jongud
T-belt?
Er hann ekki bara að segja að kominn sé tími að skipta um tímareim?

Re: Ljós í mælanorði

Posted: 25.mar 2015, 22:42
frá Keizarinn
jongud wrote:T-belt?
Er hann ekki bara að segja að kominn sé tími að skipta um tímareim?

Það er ekkert að marka T-belt ljósið, skipti um hana fyrir 5000km..
Það er eitt af ljosunum sem hefir alltaf komoð i starti

Re: Ljós í mælanorði

Posted: 25.mar 2015, 22:59
frá svarti sambo
Þar sem að ég veit ekki hvernig þessi alternator lítur út. þá spyr ég. Eru tveir vírar til viðbótar, fyrir utan plús og mínus sem fer á geymir. Ef svo er, þá er annar fyrir skynjun og hinn fyrir ljós í mælaborði, og það gæti verið að þú þurfir að víxla þeim. Eru oft í svona plöggi eins og T. Svo væri líka gott að setja inn mynd af þessum alternator. Það gæti hjálpað.

Re: Ljós í mælanorði

Posted: 25.mar 2015, 23:08
frá Keizarinn
svarti sambo wrote:Þar sem að ég veit ekki hvernig þessi alternator lítur út. þá spyr ég. Eru tveir vírar til viðbótar, fyrir utan plús og mínus sem fer á geymir. Ef svo er, þá er annar fyrir skynjun og hinn fyrir ljós í mælaborði, og það gæti verið að þú þurfir að víxla þeim. Eru oft í svona plöggi eins og T. Svo væri líka gott að setja inn mynd af þessum alternator. Það gæti hjálpað.

Kringlótt tengi með 3vírum, er ekki i tölvusambandi eins og er enn ef þú vilt sja eins tor þa er leitarskilyrði Alternator+4jg2
Fyrir trooper

Re: Ljós í mælanorði

Posted: 25.mar 2015, 23:22
frá svarti sambo
Hérna er plöggið:
Alternator Trooper.jpg
Alternator Trooper.jpg (52.34 KiB) Viewed 5463 times


S= Skynjun. á að mælast 12v alltaf.
IG= Sviss spenna = kveiking.
L= Ljós.

Þannig að þá er bara að spennumæla vírana í plugginu og sjá hvort að þeir séu rétt upp settir. Myndi byrja á þessu.

Re: Ljós í mælanorði

Posted: 25.mar 2015, 23:23
frá Lindemann
Hvernig alternator er þetta? Ég hef oft lent í biluðum ódýrum alternatorum, sérstaklega þessum noname.

Re: Ljós í mælanorði

Posted: 02.apr 2015, 19:10
frá Keizarinn
þetta var blessað relíið, það þarf víst að skipta því út við alternator skipti... ;)