Suzuki Vitara 2.0 V6 reynsla ?

User avatar

Höfundur þráðar
icexj
Innlegg: 11
Skráður: 21.okt 2013, 19:51
Fullt nafn: Hrannar Sigurðson
Bíltegund: JEEP

Suzuki Vitara 2.0 V6 reynsla ?

Postfrá icexj » 16.mar 2015, 19:00

Sælir spjallverjar !

Var að velta fyrir mér þessum vélum hvernig þær voru, eru að virka ?
bilanna gjarnar ? er ekki þekkt tímakeðju vandamál í 2,5 vélinni sem kom svo í nýrri bilnum ?
er eyðslan allveg útí hött ? s.s tölum frá 98' var hún að eyða 12l/100km stendur það ?




baldur
Innlegg: 159
Skráður: 02.feb 2010, 17:43
Fullt nafn: Baldur Gíslason

Re: Suzuki Vitara 2.0 V6 reynsla ?

Postfrá baldur » 16.mar 2015, 20:28

Ég var með svona bíl einusinni og hann vann svipað og 1600 bíll og á 27" dekkjum eyddi þetta meira en 38" Vitaran sem ég átti og þó var 38" bíllinn tvöfalt kraftmeiri.


Adam
Innlegg: 121
Skráður: 29.des 2011, 00:32
Fullt nafn: Adam örn þorvaldsson

Re: Suzuki Vitara 2.0 V6 reynsla ?

Postfrá Adam » 16.mar 2015, 21:56

Tímakeðju sleðar og annar búnaður í sambandi við tímagír á þessum vélum er skrattinn sjálfur uppmálaður og alltaf ónýtur og vanstillir sig um leið og þetta helvíti er búið að keyra nokkra tugi þús km og það er einmitt það sem er að gera þetta kraftlaust eyðslufrekt og algjörlega vonlaust til reksturs get ekki mælt með þessu nema að þú hafir of mikla jafnvel heimskulega mikla þolinmæði og sért til í að eyða vel af seðlum til að fá svona vél til að virka eitthvað af viti ;) :)


baldur
Innlegg: 159
Skráður: 02.feb 2010, 17:43
Fullt nafn: Baldur Gíslason

Re: Suzuki Vitara 2.0 V6 reynsla ?

Postfrá baldur » 16.mar 2015, 23:12

Ég sá bílinn sem ég var með aldrei fara undir 17 á hundraðið, en hann var reyndar sjálfskiptur. Til samanburðar þá var túrbó 1600 að fara með 14-15 innanbæjar á 38" og 12 utan bæjar.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 63 gestir