Síða 1 af 1

Miðja Íslands

Posted: 16.mar 2015, 13:31
frá Magni
Er þetta rétt hnit að miðju Íslands? Sjá mynd

Re: Miðja Íslands

Posted: 16.mar 2015, 15:40
frá Sævar Örn
64°59'11.4" N og 18°35'12.0" V.


er svona í GPS hjá mér á WGS84 en er ekki punktur frá mér og ekki viss um, en í tækinu sem ég fékk er þetta hnit merkt MIDJA2010

Re: Miðja Íslands

Posted: 16.mar 2015, 17:49
frá AgnarBen
Magni wrote:Er þetta rétt hnit að miðju Íslands? Sjá mynd


Þetta eru ca rétt hnit miðað við feril sem ég á að miðjunni en ath samt að það er nokkuð brött brekka niður að vatnasvæðinu rétt handan við steininn þannig að það borgar sig að fara varlega þarna ef þú ert að fara í blindu að þessum punkti ef þú treystir honum ekki 100%

kv. Agnar