Síða 1 af 1

80 Cruiser lofttjakkur framan

Posted: 15.mar 2015, 11:45
frá skarpi
Vantar aðstoð.
Hefur einhver hér sett lofttjakk að framan á 80 Cruiser

Re: 80 Cruiser lofttjakkur framan

Posted: 15.mar 2015, 12:33
frá Finnur
Sæll

Þú verður að útskýra þetta eitthvað aðeins, þetta hljómar framandi. Ætlar þú að nota lofttjakk í fjöðrun að framan?


Eða á hann að vera til að lyfta ámoksturstækjum :)

kv
Einn forvitinn.

Re: 80 Cruiser lofttjakkur framan

Posted: 15.mar 2015, 12:43
frá skarpi
Er að fara setja lofttjakk í saðinn fyrir rafmagnsmótor á læsinguna á framan. Er í vafa hvort að sé hægt að losa splittið á öxlinum án þess að opna allt ,eða hvort splittið detti niður?
Hér er mynd
Kv Reynir

Re: 80 Cruiser lofttjakkur framan

Posted: 15.mar 2015, 12:47
frá Óttar
Þetta er forvitnilegt :)

Kv Óttar

Re: 80 Cruiser lofttjakkur framan

Posted: 15.mar 2015, 13:02
frá Finnur
Aaaaahhhhh, loftjakk á lásinn. Ég hef ekki gert þetta sjálfur en það var þráður hér á jeppaspjallinu um þetta fyrir einhverjum árum síðan.

Svo er líka góðar líkur á að finna upplýsingar um þetta á Ih8mud.com og pirate4x4.com

http://www.pirate4x4.com/forum/toyota-t ... build.html

kv
Kristján Finnur

Re: 80 Cruiser lofttjakkur framan

Posted: 15.mar 2015, 13:49
frá skarpi
Já rétt loft á lásin. Var að leita að þessum þráð en finn hann ekki???
Takk
Kv Reynir

Re: 80 Cruiser lofttjakkur framan

Posted: 15.mar 2015, 20:58
frá nobrks
Drifið skal úr til að losa splittið úr læsingar gaflinum

Re: 80 Cruiser lofttjakkur framan

Posted: 16.mar 2015, 08:39
frá s.f
drifið þarf ekki að fara úr tekur bara tappann úr undir kúluni og nærð splitinu með segul gerði þetta þannig hjá mér

Re: 80 Cruiser lofttjakkur framan

Posted: 16.mar 2015, 21:59
frá skarpi
Takk fyrir svörinn
Kv
Reynir

Re: 80 Cruiser lofttjakkur framan

Posted: 17.mar 2015, 10:50
frá siggisigþórs
]Er það eitthvað svo sem þú ert að leita að