80 Cruiser samsláttarðúðar

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 650
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

80 Cruiser samsláttarðúðar

Postfrá Hjörturinn » 14.mar 2015, 16:55

Daginn.

Veit einhver hvað 80 cruiser aftur samsláttarpúðarnir fara mikið saman í átökum? þeir eru sirka 15cm frístandandi, minnir ég hafi heyrt að þeir færu 6cm saman, en ekki viss, þetta erú frekar mjúkir púðar auðvitað, langar bara ekki að slá botninn úr demparanum ef ég er að misreikna þetta :)

Einhver sem man þetta í veifið?


Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: 80 Cruiser samsláttarðúðar

Postfrá Freyr » 14.mar 2015, 17:46

Hef 9 cm eftir einum mjög áreiðanlegum, a.m.k. klárlega meira en 6 því þeir eru mjög mjúkir. 12 cm löngu íslensku púðarnir fara saman um allt að 7 cm til samanburðar. Hef sett þá í miðað við 7 cm og ekki skemmt dempara þannig en skemmdi dempara þegar ég taldi þá pressast um 5 cm.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur