Síða 1 af 1

skagamenn ath

Posted: 05.jan 2011, 01:03
frá LeibbiMagg
var bara að velta fyrir mér hvernig jeppamenningin stæði þarna á skaganum eru menn mikið að hópa sig saman og fara í ferðir hvort sem það eru ferðir inná land eða svona styttri dagstúrar ?

Re: skagamenn ath

Posted: 05.jan 2011, 07:27
frá arntor
er thetta leifur ingi af skaganum?

Re: skagamenn ath

Posted: 05.jan 2011, 15:51
frá LeibbiMagg
já hver er þetta?

Re: skagamenn ath

Posted: 05.jan 2011, 17:20
frá Hagalín
Það hafa verið fundir og menn hafa fengið sms í síma eftir að hafa látið setja sig á sms listann. Eins hefur verið sett inn tilkynning á f4x4.is um fundi.

Annars var fyrirhuguð ferð núna næstu helgi og var planið að fara einhverja slóða suðurfyrir Hlöðufell og Skjaldbreið. Get látið þig vita á þessum þræði þegar við vitjum nákvæmlega hvort það verður laugardagur eða sunnudagur. Svo hefur verið farið Vatnajökulsferð og Drangjökulsferð á hverju ári síðustu ár og er það líka planið nú í ár.

Re: skagamenn ath

Posted: 05.jan 2011, 18:21
frá LeibbiMagg
já þakka þér fyrir það hagalín en ég er á þórshöfn flyt suður eftir loðnuna en mátt lata mig vita hvernig fer með vatnajökulinn