Síða 1 af 1
Rafgeymar hvaða amper tölu?
Posted: 07.mar 2015, 19:40
frá konradleo
Ég er með Chevrolet Suburban 6.2 dísel, rafgeymarnir kvöddu þassa jarðvist nú í vetur, hvaða amper tala þurva þeir að vera, duga tveir 60amp ? eða mundi duga einn 100amp???.
Re: Rafgeymar hvaða amper tölu?
Posted: 07.mar 2015, 20:35
frá Blazer K5
sælir. myndi halda að 2 60 væru ekki nóg. það var þannig í mínum bíl og þoldi ekki álagið þannig að nú er ég með 2 80 Ah með 700A starti í hjá mér og það hefur ekki klikkað, búið að vera í í um 2 ár og oft sett í gang í -15-20°C frosti. borgar sig líka að svera upp lagnir að startara
góða skemmtun
Re: Rafgeymar hvaða amper tölu?
Posted: 08.mar 2015, 01:08
frá svarti sambo
Færð rétta geymirinn í t.d. Skorra. Þeir eru með geyma fyrir ameríska bíla. Og mér sýnist verðið vera flott hjá þeim. Myndi halda að þú þyrftir 2x80-85Ah og ekki minna en 750 Amp í kaldstarti.
Re: Rafgeymar hvaða amper tölu?
Posted: 08.mar 2015, 11:40
frá konradleo
Takk fyrir svörinn.
en mundi enn 100ah duga fyrir bíl sem er sjldan notaður nú sbyr ég eins og álfur út úr hól,
þessi suburban er ekki að fara á fjöll í bráð, það er mjög langt í land að hann verði tilbuinn.
helsta sem á eftir að géra er:
Framdrif
Ný dekk
upptekt á sjáflskiftingu (th400)
upptekt á vél (6.2)..
bara brot af því sem á eftir að géra.
hann er kerður tvisvar-þrisvar í mánuði bara til að hreifann.
Re: Rafgeymar hvaða amper tölu?
Posted: 08.mar 2015, 12:00
frá villi58
konradleo wrote:Takk fyrir svörinn.
en mundi enn 100amp duga fyrir bíl sem er sjldan notaður nú sbyr ég eins og álfur út úr hól,
þessi suburban er ekki að fara á fjöll í bráð, það er mjög langt í land að hann verði tilbuinn.
helsta sem á eftir að géra er:
Framdrif
Ný dekk
upptekt á sjáflskiftingu (th400)
upptekt á vél (6.2)..
bara brot af því sem á eftir að géra.
hann er kerður tvisvar-þrisvar í mánuði bara til að hreifann.
Ætti að duga en mundi ekki fara á fjöll þar sem rafmagnsnotkun er mikil í kulda, svona í lagi í snattið heima.
Gætir kanski fengið tvo öfluga notaða á lítinn pening, liggur víða fínustu geymar.
Kaldræsiþolið þarf að vera mjög gott í miklu frosti.