Síða 1 af 1
MMC Montero
Posted: 05.mar 2015, 17:30
frá Brjotur
Sælir mig langaði bara að spyrja að einu varðandi tímareim í mmc montero ef hún fer bara þegar ég er að starta , er þá ekki líklegt að ventlar hafi sloppið við að bogna ??
Re: MMC Montero
Posted: 05.mar 2015, 21:13
frá muggur
Hef heyrt að 12 ventla mmc vélin þoli þetta en ekki 24v. Montero er alveg örugglega 24v svo hætta er á að eitthvað hafi orðið undan að láta hjá þér.
Re: MMC Montero
Posted: 05.mar 2015, 21:33
frá stebbiþ
Það passar. Mitubishi 3.0 með 12 ventlum, er "non-interference", þ.e. ventlar ná ekki að rekast í stimpilinn þó reiminn fari. Hinsvegar er 3.0 lítra með 24 ventlum og 3.5 lítra vélin "interference", þ.e.a.s. stimpillinn mun rekast í ventlana ef reiminn fer. Hvað startaðirðu lengi Helgi? Var þetta bara skot eða nokkrar sekúndur?
Kv, Stebbi Þ.
Re: MMC Montero
Posted: 06.mar 2015, 21:38
frá Brjotur
hann rett datt í gang og dó , og ég sneri honum rétt nóg til að heyra að efri hlutinn á vélinni snerist ekki, verð að vona það besta takk fyrir svörin