Aðstoð óskast - bíll á skjaldbreiði
Posted: 04.mar 2015, 17:07
Sælir félagar.
Ég og félagi minn vorum í ferð í gær í kringum Skjaldbreiði og lentum í vandræðum þegar snjóalög breyttust með hitastigi og við festum báða bílana okkar í snjósykri. Við náðum að losa annan þeirra og komumst að hinum en það gekk ekkert hjá okkur að losa hann og veðrið var farið að versna svo við komum okkur í bæinn og skildum bílinn eftir á Skjaldbreiði í ca 700m hæð.
Við ætlum að sækja hann á morgunn fimmtudag en okkur vantar helst einn bíl til viðbótar ef færið er jafnvont og það var í gær því minn 38" LC90 átti í töluverðu basli.
Ef einhver er til í smá björgunarleiðangur eða á mögulega leið hjá á morgunn þá væri frábært að heyra í mönnum. Við greiðum fyrir hjálpina
/Ragnar (8566800)
Ég og félagi minn vorum í ferð í gær í kringum Skjaldbreiði og lentum í vandræðum þegar snjóalög breyttust með hitastigi og við festum báða bílana okkar í snjósykri. Við náðum að losa annan þeirra og komumst að hinum en það gekk ekkert hjá okkur að losa hann og veðrið var farið að versna svo við komum okkur í bæinn og skildum bílinn eftir á Skjaldbreiði í ca 700m hæð.
Við ætlum að sækja hann á morgunn fimmtudag en okkur vantar helst einn bíl til viðbótar ef færið er jafnvont og það var í gær því minn 38" LC90 átti í töluverðu basli.
Ef einhver er til í smá björgunarleiðangur eða á mögulega leið hjá á morgunn þá væri frábært að heyra í mönnum. Við greiðum fyrir hjálpina
/Ragnar (8566800)