Góðan daginn drengir.
ég er með ford ranger 2.5 TDI árg2000. eg skipti um glóðakerti í honum fyrir sirka 10 mánuðum svo þegar ég var búin að keyra 5000 km þá voru þrjú af þeim ónytt ég skipti um þaug aftur og nú er hann orðin leiðinlegur í gang aftur þannig að ég reikna með að það sé eitkvað að gerast kertinn orðin ónýtt aftur.
ég mældi spennuna á þessu á þegar ég gerði þetta og athugaði hvort að hún stemmdi við það sem á að vera á þessu og hún gerði það.
enn nú er ég að spá hvort að stýringin eða það sem stjórnar þessu sé að gera eitkvað sem hún á ekki að vera að gera eins td að kveikja á þeim í tima og ótíma.
einkver sem þekki þetta eða getur komið með einkverjar hugmyndir hvað gæti verið að gerast þarna.
Glóðakerti í ford ranger
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur