einhverskonar eyðslu mæli unit


Höfundur þráðar
HummerH3
Innlegg: 182
Skráður: 12.apr 2014, 10:49
Fullt nafn: Einar Evensen
Bíltegund: Hummer h3

einhverskonar eyðslu mæli unit

Postfrá HummerH3 » 22.feb 2015, 12:01

Góðan daginn! Þar sem ég er ógúgglandi á enskunni datt mér í hug að leita hér í ykkar viskubrunna. Er til eitthvað unit (stikki) sem ég gét keyft og sett hjá mér í hummer sem mælir nákvæmlega eyðsluna í honum í akstri?



User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: einhverskonar eyðslu mæli unit

Postfrá svarti sambo » 22.feb 2015, 13:01

Það eru til eyðslumælar (flæðimælar) sem mæla flæðið að vél of frá vél fyrir diesel vél. Veit ekki hvort að Jörgen sé með svoleiðis mæla til sölu, en þetta er sett við flestar bátavélar í dag, sem eru ekki með innbyggðum eyðslumælir.
Fer það á þrjóskunni

User avatar

jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: einhverskonar eyðslu mæli unit

Postfrá jongud » 22.feb 2015, 16:32

Ef þetta er Hummer með bensínvél þá er hægt að tengja tölvu við OBDII portið sem mælir eyðsluna. Það er hellingur af svoleiðis dóti á Ebay. Svo ef maður er með OBDII kubb með Bluetooth sendi þá er hægt að nota spjaldtölvu eða snjallsíma svo lengi sem maður nær bara í rétta appið.


Kalli
Innlegg: 410
Skráður: 27.júl 2010, 18:28
Fullt nafn: Karl Guð
Bíltegund: Cherokee 2007

Re: einhverskonar eyðslu mæli unit

Postfrá Kalli » 22.feb 2015, 19:25

Farðu í Play store og skrifaðu OBDLink


Höfundur þráðar
HummerH3
Innlegg: 182
Skráður: 12.apr 2014, 10:49
Fullt nafn: Einar Evensen
Bíltegund: Hummer h3

Re: einhverskonar eyðslu mæli unit

Postfrá HummerH3 » 22.feb 2015, 19:35

Ég á ekki snjallsíma eða bluetooth græju...á hinsvegar svona hand tölvu til að lesa af og þurka út códa en á vist að géta lesið live líka. Ætli hún géti þá einhverstaðar lesið eyðsluna?

User avatar

jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: einhverskonar eyðslu mæli unit

Postfrá jongud » 23.feb 2015, 08:14

HummerH3 wrote:Ég á ekki snjallsíma eða bluetooth græju...á hinsvegar svona hand tölvu til að lesa af og þurka út códa en á vist að géta lesið live líka. Ætli hún géti þá einhverstaðar lesið eyðsluna?


Margar vandaðri týpur af kóðaskönnum geta lesið eyðslu, hvaða merki og týpa er þinn?


Höfundur þráðar
HummerH3
Innlegg: 182
Skráður: 12.apr 2014, 10:49
Fullt nafn: Einar Evensen
Bíltegund: Hummer h3

Re: einhverskonar eyðslu mæli unit

Postfrá HummerH3 » 23.feb 2015, 18:05

Heyrðu. Ég pantaði þessa hjá framleiðanda...

http://www.autelscanner.com/mproducts/A ... 9_753.html

User avatar

jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: einhverskonar eyðslu mæli unit

Postfrá jongud » 24.feb 2015, 08:23

Ég sé ekki í fljótu bragði hvort þessi mælir eyðsluna, en það er í þessu valmynd fyrir "live data" og þar undir gæti verið hægt að velja eða sjá "fuel economy"


Höfundur þráðar
HummerH3
Innlegg: 182
Skráður: 12.apr 2014, 10:49
Fullt nafn: Einar Evensen
Bíltegund: Hummer h3

Re: einhverskonar eyðslu mæli unit

Postfrá HummerH3 » 24.feb 2015, 13:02

Takk fyrir þetta.. fer rúnt og skoða málið

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: einhverskonar eyðslu mæli unit

Postfrá ellisnorra » 24.feb 2015, 14:00

Ég á græju sem heitir floscan og mælir flæðið á olíunni og gefur upp eyðslu á klukkutíma, telur líka lítrana sem fara í gegnum kerfið. Gert er ráð fyrir tur og retur. Var með þetta í hiluxnum mínum uppá djókið, fékk þetta í braski einusinni. Finnst örugglega á netinu en kostar reyndar alveg heilan helling. Þetta er eitthvað marine stuff.

Eins og þessi
Image
http://www.jeppafelgur.is/


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 12 gestir