Hafa menn einhverja reynslusögur af þessu Bell Add vélahreinsiefni. Er þetta stór hættulegt efni fyrir gamlar vélar, eins og fx1 var hérna um árið.
http://www.velaland.is/is/bilavarahlutir/bell-add
Bell Add vélahreinsiefni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 14.aug 2010, 21:35
- Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
- Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
- Staðsetning: Akureyri
Re: Bell Add vélahreinsiefni
Ég hef prufað þetta á alla bíla sem ég hef átt síðustu 5-6 ár og þetta svín virkar og eins efnin sem whurt er með
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995
Hilux Sr5 22re 1995
Re: Bell Add vélahreinsiefni
Þetta bara virkar. Furðulegt, en virðist bara vera tilfellið.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Bell Add vélahreinsiefni
Þakka commentin.
Held ég láti bara vaða í þetta og prufi.
Held ég láti bara vaða í þetta og prufi.
Fer það á þrjóskunni
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur