Daginn, Er einhver sem á teikningar af stífuvösum og smíðar stífusíkkanir miðað við hækkun á bíl til að rétta af spindilhallan.
Kv Villi
Lc 80 Stífusíkkun
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
- Skráður: 01.feb 2010, 00:55
- Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
- Bíltegund: Ford F250 7.3
- Staðsetning: patreksfjörður
Re: Lc 80 Stífusíkkun
Næsta spurning. Hvað eru menn að síkka mikið miðað að við að það séu 10cm undir undir gormum?
Re: Lc 80 Stífusíkkun
Hjá mér er hann hækkaður um 50 mm að framan og stífuvasarnir síkkaðir um 8 cm. Með því móti var spindilhallinn aukinn, hann keyrir því mjög vel fyrir vikið.
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -
Re: Lc 80 Stífusíkkun
Hvernig eru hjöruliðskrossarnir að fíla þetta?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
- Skráður: 01.feb 2010, 00:55
- Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
- Bíltegund: Ford F250 7.3
- Staðsetning: patreksfjörður
Re: Lc 80 Stífusíkkun
Glæsilegt takk, ég ætla þá að prufa 13 cm . En er ekki bara að splæsa í tvöfaldan lið ef að krossarnir kvarta mikið
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur