Síða 1 af 1

Sprunguleitarlitur

Posted: 12.feb 2015, 16:15
frá baldur
Vitið þið hvort hér á landi fáist zyglo eða sambærilegur sprunguleitar litur fyrir ósegulvirka málma?

Re: Sprunguleitarlitur

Posted: 12.feb 2015, 16:49
frá Hjallij
Þú getur fengið sprunguleitarspray hjá Fossberg

Re: Sprunguleitarlitur

Posted: 13.feb 2015, 08:32
frá jongud
Wurth var líka að selja svona.