Dempara pælingar
Posted: 11.feb 2015, 10:09
Sælir spekingar nú er ég að spá i dempara undir hilux að framan og lángar að heira reynslu sögur frá þeim sem hafa notað Fox,Bilstein eða walker evans
Kosti og galla kv
Kosti og galla kv
-Fyrir alla íslenska jeppaáhugamenn
http://www.jeppaspjall.is/