Hver er dráttargetan á f350/3500 bílum með dráttarstól
Posted: 08.feb 2015, 00:33
Sælir
Sá að dráttargetan er um 7 tonn á gmc en eykst ekki dráttargetan ef maður er með dráttarstól á pallinum?
Vitið þið hvað þessir stóru amerísku mega draga með stól á Íslandi? Er það eins og framleiðandinn segir eða eru einhverjar séríslenskar reglur um það? :D
Kv. Dagur
Sá að dráttargetan er um 7 tonn á gmc en eykst ekki dráttargetan ef maður er með dráttarstól á pallinum?
Vitið þið hvað þessir stóru amerísku mega draga með stól á Íslandi? Er það eins og framleiðandinn segir eða eru einhverjar séríslenskar reglur um það? :D
Kv. Dagur