Hver er dráttargetan á f350/3500 bílum með dráttarstól

User avatar

Höfundur þráðar
dazy crazy
Innlegg: 251
Skráður: 13.feb 2011, 15:12
Fullt nafn: Dagur Torfason
Bíltegund: Kangoo og Ferguson
Staðsetning: Skagafjörður

Hver er dráttargetan á f350/3500 bílum með dráttarstól

Postfrá dazy crazy » 08.feb 2015, 00:33

Sælir

Sá að dráttargetan er um 7 tonn á gmc en eykst ekki dráttargetan ef maður er með dráttarstól á pallinum?

Vitið þið hvað þessir stóru amerísku mega draga með stól á Íslandi? Er það eins og framleiðandinn segir eða eru einhverjar séríslenskar reglur um það? :D

Kv. Dagur




Fordinn
Innlegg: 377
Skráður: 03.feb 2010, 21:47
Fullt nafn: Mikkjal Agnar Þórsson

Re: Hver er dráttargetan á f350/3500 bílum með dráttarstól

Postfrá Fordinn » 08.feb 2015, 01:38

Bíllin hefur ákveðna heildarþyngd sem hann má draga... mismundani eftir bílum og árgerðum. það sem meira skiptir máli er dráttar búnaðurinn...

stóllinn má án efa draga þyngra hlasss enn venjulega dráttarkúla... enn þegar upp er staðið er alltaf hámarks dráttargeta bílsins sem ræður hvað má draga þungt.

User avatar

Höfundur þráðar
dazy crazy
Innlegg: 251
Skráður: 13.feb 2011, 15:12
Fullt nafn: Dagur Torfason
Bíltegund: Kangoo og Ferguson
Staðsetning: Skagafjörður

Re: Hver er dráttargetan á f350/3500 bílum með dráttarstól

Postfrá dazy crazy » 08.feb 2015, 10:07

http://index-car.blogspot.com/2013/05/2 ... k-and.html

Má þessi Ram draga 14,5 tonn á íslandi líka?


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 78 gestir