Síða 1 af 1

hilux og sjálfskifting

Posted: 08.feb 2015, 00:17
frá draugsii
Sælir þekkir einhver hvort að hingað til lands hafi komið hiluxar eða 4runner með 22re og sjálfskiftingu?
og hvernig það hafi þá verið að virka?

Re: hilux og sjálfskifting

Posted: 08.feb 2015, 00:30
frá BragiGG
Á einn hilux með 22re og sjálfskiptingu... Hef samt aldrei keyrt hann...

Re: hilux og sjálfskifting

Posted: 08.feb 2015, 12:31
frá draugsii
ok þannig að þú veist ekkert hvernig hann virkar með skiftingu
langar svolítið að prufa að setja sjálfskiftingu í minn

Re: hilux og sjálfskifting

Posted: 08.feb 2015, 12:35
frá Hjörvar Orri
Pabbi átti svoleiðis 4runner. Honum fannst mótorinn vera alltof lítill fyrir skiptinguna.

Re: hilux og sjálfskifting

Posted: 08.feb 2015, 13:52
frá draugsii
spurning hvort sé hægt að finna svona einhverstaðar á lausu til að prufa
nú ef þetta er vonlaust þá má alltaf setja gírkassann í aftur

Re: hilux og sjálfskifting

Posted: 08.feb 2015, 23:00
frá Adam
ætla allir að fara smella sér í olíuhræru ?

Re: hilux og sjálfskifting

Posted: 08.feb 2015, 23:11
frá biturk
Þær eru bara eina vitið ;)

Re: hilux og sjálfskifting

Posted: 09.feb 2015, 20:42
frá Adam
Klárlega eina vitið í allt undir 200hoho með lítið tog

Re: hilux og sjálfskifting

Posted: 21.nóv 2016, 23:48
frá Fordinn
Keyrði svona bíl fyrir langt um löngu... 38" og a 5.71 hlutföllum.... mér fannst hann bara allt í lagi.... átti sjálfur á þeim tíma beinskiptan v6 hilux