hilux og sjálfskifting

User avatar

Höfundur þráðar
draugsii
Innlegg: 299
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
Bíltegund: Toyota Hilux 93
Staðsetning: Akureyri

hilux og sjálfskifting

Postfrá draugsii » 08.feb 2015, 00:17

Sælir þekkir einhver hvort að hingað til lands hafi komið hiluxar eða 4runner með 22re og sjálfskiftingu?
og hvernig það hafi þá verið að virka?


1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar


BragiGG
Innlegg: 157
Skráður: 29.maí 2010, 16:43
Fullt nafn: Bragi Geirdal Guðfinnsson

Re: hilux og sjálfskifting

Postfrá BragiGG » 08.feb 2015, 00:30

Á einn hilux með 22re og sjálfskiptingu... Hef samt aldrei keyrt hann...
1988 Toyota Hilux

User avatar

Höfundur þráðar
draugsii
Innlegg: 299
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
Bíltegund: Toyota Hilux 93
Staðsetning: Akureyri

Re: hilux og sjálfskifting

Postfrá draugsii » 08.feb 2015, 12:31

ok þannig að þú veist ekkert hvernig hann virkar með skiftingu
langar svolítið að prufa að setja sjálfskiftingu í minn
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar


Hjörvar Orri
Innlegg: 301
Skráður: 22.apr 2010, 18:38
Fullt nafn: Hjörvar Orri Arason
Bíltegund: 4runner 3.0 diesel

Re: hilux og sjálfskifting

Postfrá Hjörvar Orri » 08.feb 2015, 12:35

Pabbi átti svoleiðis 4runner. Honum fannst mótorinn vera alltof lítill fyrir skiptinguna.

User avatar

Höfundur þráðar
draugsii
Innlegg: 299
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
Bíltegund: Toyota Hilux 93
Staðsetning: Akureyri

Re: hilux og sjálfskifting

Postfrá draugsii » 08.feb 2015, 13:52

spurning hvort sé hægt að finna svona einhverstaðar á lausu til að prufa
nú ef þetta er vonlaust þá má alltaf setja gírkassann í aftur
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar


Adam
Innlegg: 121
Skráður: 29.des 2011, 00:32
Fullt nafn: Adam örn þorvaldsson

Re: hilux og sjálfskifting

Postfrá Adam » 08.feb 2015, 23:00

ætla allir að fara smella sér í olíuhræru ?


biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

Re: hilux og sjálfskifting

Postfrá biturk » 08.feb 2015, 23:11

Þær eru bara eina vitið ;)
head over to IKEA and assemble a sense of humor


Adam
Innlegg: 121
Skráður: 29.des 2011, 00:32
Fullt nafn: Adam örn þorvaldsson

Re: hilux og sjálfskifting

Postfrá Adam » 09.feb 2015, 20:42

Klárlega eina vitið í allt undir 200hoho með lítið tog


Fordinn
Innlegg: 377
Skráður: 03.feb 2010, 21:47
Fullt nafn: Mikkjal Agnar Þórsson

Re: hilux og sjálfskifting

Postfrá Fordinn » 21.nóv 2016, 23:48

Keyrði svona bíl fyrir langt um löngu... 38" og a 5.71 hlutföllum.... mér fannst hann bara allt í lagi.... átti sjálfur á þeim tíma beinskiptan v6 hilux


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 24 gestir