Síða 1 af 1

samsláttur í hilux

Posted: 03.feb 2015, 12:20
frá sindri5
Þiđ sem eruđ a toyotu hilux, hvađ er samslátturinn mikill hjá ykkur ađ aftan og hvernig gorma og dempara erudi međ ?

Re: samsláttur í hilux

Posted: 03.feb 2015, 13:34
frá karig
Samslátturinn er 14 cm að framan (80 krúser demp með gorm.) og sundurslátturinn 10
Samslátturinn að aftan er svipaður, en í vondu færi er gott að hafa hann aðeins meiri upp á mýktina til að gera.( OME demp með loftp.)

Re: samsláttur í hilux

Posted: 03.feb 2015, 19:38
frá Bskati
ég er með c.a. 250 mm saman að aftan, 350 mm sundur breytist reyndar allt töluvert með hleðslu. Er með Bilstein 9100 coilover með tveimur gormum, 350 lb/in main og 250 lb/in tender

Re: samsláttur í hilux

Posted: 03.feb 2015, 19:44
frá #802
Er reyndar með 95 Toyota tacoma, þar er heildar fjöðrun að aftan 700 mm, 350 mm saman 350 mm sundur, má eiginlega ekki vera minna.