Síða 1 af 1
Ventlastilling í 3.1D trooper 4cyl
Posted: 28.jan 2015, 17:53
frá Keizarinn
sælir, langar aðeins að forvitnast hvort einhver veit hvernig best er að v-stilla vél....
er búinn að heyra um 2 aðferðir, önnur er sú að stilla á hverjum cylender fyrir sig og hin er að stilla 1sta á miðpunkt og stilla nr 3 og svo null a 2 og stilla nr 4 osfrv...
er einhver spékingur her sem getur svarað því hvað er rétt og/eða veit um the ultimate way...;)
Re: Ventlastilling í 3.1D trooper 4cyl
Posted: 28.jan 2015, 18:18
frá biturk
Manuallinn segir allt um hvernig þetta er gert, það er misjafnt eftir vélum hvaða ventill er stilltur eftir afstöðu sveifaráss
Re: Ventlastilling í 3.1D trooper 4cyl
Posted: 28.jan 2015, 18:21
frá Keizarinn
biturk wrote:Manuallinn segir allt um hvernig þetta er gert, það er misjafnt eftir vélum hvaða ventill er stilltur eftir afstöðu sveifaráss
já ok, man ekki eftir að hafa séð þetta í manualinum....
Re: Ventlastilling í 3.1D trooper 4cyl
Posted: 28.jan 2015, 18:32
frá Keizarinn
ekkert um þetta í manualnum,,,,any ideas
Re: Ventlastilling í 3.1D trooper 4cyl
Posted: 28.jan 2015, 18:38
frá spazmo
http://www.jeepolog.com/UserFiles/downloads/spurning hvort þetta sé í þessum workshop manual.
Re: Ventlastilling í 3.1D trooper 4cyl
Posted: 28.jan 2015, 18:45
frá spámaður
Re: Ventlastilling í 3.1D trooper 4cyl
Posted: 28.jan 2015, 18:52
frá Keizarinn
fann þetta á síðu , enn þá spyr ég eina dum spurningu...
hvort er 1sti eða 2nnar á hverjum stokki inn eða út...
Re: Ventlastilling í 3.1D trooper 4cyl
Posted: 29.jan 2015, 21:01
frá haukur p