Síða 1 af 1
Rússi Gaz 69 vantar blæjumót
Posted: 27.jan 2015, 21:04
frá sukkaturbo
Sælir félagar er að gera upp gamlan Rússa Gas 69 . Hafði samband við seglagerðina um að sauma á hann blæju. Þeir sögðust ekki eiga mót af þannig blæju. Á einhver hér blæju eða bíl með blæju þá þessum íslensku sem hægt væri að fá að taka mót eftir??. Ég átti á sínum tíma sirka 7 stikki af blæju rússum eins og þessum og átti þennan í kringum 1980. Ég lét smíða fyrir mig blæju hjá Seglagerðinni og settu þeir glært plast í toppinn á henni fyrir ofan farþega og bílastjóra og koma það vel út. Þeir kannast ekki lengur við að eiga mót af þessari blæju og vilja fá blæju til að taka snið af. Svo ef einhver gæti bjargað okkur væri það æðislegt og snið væri þá sett í tölvutækt form hjá seglagerðinni tel ég til varðveislu. kveðja guðni
Re: Rússi Gaz 69 vantar blæjumót
Posted: 27.jan 2015, 21:39
frá Baldur Pálsson
Sæll Guðni
Ég veit að Rússa-Geiri (Sigurgeir Gudmundsson ) á Hellu saumaði sína sjálfur, spurning að heyra í honum.
svo er þetta til í útlandinu.
http://en.avtoclassika.com/car/gaz-69/2156/160036/http://www.ebay.fr/itm/GAZ-69-A-Verdeck ... 1233799466þessi er á um 60.000 hingað kominn sýnist mér.
hér er svo varahlutir á fínu verði sýnist mér.
http://en.avtoclassika.com/car/gaz-69/kv
Baldur
Re: Rússi Gaz 69 vantar blæjumót
Posted: 27.jan 2015, 22:57
frá sukkaturbo
sæll Baldur takk fyrir þetta
Re: Rússi Gaz 69 vantar blæjumót
Posted: 27.jan 2015, 23:53
frá Offari
https://www.facebook.com/groups/gaz69/?fref=tsMinnir að einhver á þessari síðu eigi mót (snið)
Re: Rússi Gaz 69 vantar blæjumót
Posted: 07.aug 2015, 23:12
frá svarti sambo
Sæll Guðni.
Ég var að spjalla við Pólverja, og það barst til tals Gaz69. Hann sagði mér, að ný blægja, kostar 30.000kr í Póllandi.
Hér er linkur á varahluti í gaz.
http://sklep.tarmot.ig.pl/activeshop/Pr ... Z_69A.htmlhttp://www.gaz69.ns.net.pl/Svo er bara að nota Google Translate. Og finna réttu hlutina. :-D
Re: Rússi Gaz 69 vantar blæjumót
Posted: 07.aug 2015, 23:24
frá sukkaturbo
Sæll Elías og takk fyrir þetta kveðja guðni