Síða 1 af 1
Demparar við loftpúða
Posted: 23.jan 2015, 17:46
frá villi
Hvaða demparar henta best með loftpúðum að ykkar mati
Re: Demparar við loftpúða
Posted: 23.jan 2015, 18:54
frá siggisigþórs
ég mæli með ranco 9000 stilta á míkstu stillingu
Re: Demparar við loftpúða
Posted: 23.jan 2015, 19:13
frá Goði
Recit bypass frá autoparts.is
Re: Demparar við loftpúða
Posted: 23.jan 2015, 19:53
frá Bskati
Ég setti Fox dempara í bíl með loftpúða fyrir vin minn, það kom mjög vel út. Var áður með Koni og hann er mikið betri núna og hægt að djöflast á honum lengur.
Foxinn var líka ódýrari
Re: Demparar við loftpúða
Posted: 23.jan 2015, 20:33
frá villi
Hver selur Fox demparana hérna
Re: Demparar við loftpúða
Posted: 24.jan 2015, 00:13
frá Brynjarp
Faðir minn er með ranco stillanlega með loftpúðum..ekki að virka vel saman og vesen a þessu loft stýrða stilli systemi
Re: Demparar við loftpúða
Posted: 24.jan 2015, 16:15
frá Bskati
villi wrote:Hver selur Fox demparana hérna
arctic trucks
Re: Demparar við loftpúða
Posted: 24.jan 2015, 20:18
frá Hagalín
Koni frá Bílanaust eru líka einn kosturinn. Sumir vilja hafa þá dauða saman en stífa sundur.