Hilux úr hrakförum?
Posted: 22.jan 2015, 09:21
Góðann daginn.
Hér er fyrirspurn:
Það var hvítur Hilux sem fór nyðrúr lækjarfarveg upp á helisheiði síðasta Laugardagskvöld og var tekið svoldið af myndum, nema ég eigandinn tók engar.
Svo ef þeir sem komu að björguninni og eiga einhverjar góðar myndir og eru að lesa þetta er spurning hvort þeir vilji deila þeim með mér?
Kv. Ýmir.
Hér er fyrirspurn:
Það var hvítur Hilux sem fór nyðrúr lækjarfarveg upp á helisheiði síðasta Laugardagskvöld og var tekið svoldið af myndum, nema ég eigandinn tók engar.
Svo ef þeir sem komu að björguninni og eiga einhverjar góðar myndir og eru að lesa þetta er spurning hvort þeir vilji deila þeim með mér?
Kv. Ýmir.