Veit einhver hvort ég gæti notað 17" x 8.5" felgur undir Land Cruiser 90.
Óbreyttur bíll og yrði með 265/70 dekkjum eða jafnvel 285/70.
Viðhengd mynd af umræddum felgum sem mig grunar að séu ætlaðar undir 120 LC
17" LC 120 felgur undir LC 90
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1
- Skráður: 20.jan 2015, 22:53
- Fullt nafn: Guðmundur Guðnason
- Bíltegund: Toyota Land Cruiser
-
- Innlegg: 2700
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: 17" LC 120 felgur undir LC 90
Það er líklega spurning um hversu innvíðar 17" felgurnar eru. Mældu bara hve langt er frá felgubrún að innanverðu niður á plattann sem fellur að bremsudiskinum (eða svokallað "backspace"). Mig minnir að það megi vera um 10cm á LC-90. Ef þú átt einhverja felgu undan LC-90 geturðu borið það saman.
Plattinn er kallaður "Mounting surface" á myndinni.

Plattinn er kallaður "Mounting surface" á myndinni.

Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur