Síða 1 af 1
					
				Val á dempurum
				Posted: 18.jan 2015, 19:36
				frá Svenni30
				Sælir félagar. Þarf að fara endurnýja dempara hjá mér á hilux  xtra cab.
Hann er með hásingu að framan og gorma og loftpúða að aftan.
Er með Koni núna sem eru að verða búnir á því.
Hverju mæla menn með ? 
Ber kannski að nefna það, að það er á leiðinni 3,1 isuzu vél í bílinn sem er talsvert þýngri en v6 vélin.
			 
			
					
				Re: Val á dempurum
				Posted: 19.jan 2015, 06:34
				frá villi58
				Þú getur  athugað hvort sé hægt að gera við þá, eitthvað af þessum Koni hefur Bílanaust gert við, veit þó ekki hvað það kostar.
			 
			
					
				Re: Val á dempurum
				Posted: 28.jan 2015, 08:46
				frá Heiðar Brodda
				sæll félagi minn var að panta frá ebay 2 stk ranco dempara á verði eins frá bílabúð benna sem eru stillanlegir á nokkra vegu hann er með loftpúða að aftan kv Heiðar Broddason
			 
			
					
				Re: Val á dempurum
				Posted: 28.jan 2015, 09:49
				frá ejonsson
				sæll 
Ég var að setja walker evans frá parti, gas með forðabúri og mörgum stillingu. er með 1200 kílóa loftpúða bæði framan og aftan. þetta er snilld að mínu mati var með koni og hef líka prufað ranco 9000 en þetta slær því út bara sáttur.
kv Eiður
			 
			
					
				Re: Val á dempurum
				Posted: 31.jan 2015, 22:15
				frá Valdi Alla
				ejonsson wrote:sæll 
Ég var að setja walker evans frá parti, gas með forðabúri og mörgum stillingu. er með 1200 kílóa loftpúða bæði framan og aftan. þetta er snilld að mínu mati var með koni og hef líka prufað ranco 9000 en þetta slær því út bara sáttur.
kv Eiður
Hvað kostar stykkið af svona dempurum hjá Parti??