Síða 1 af 1

Pdf-Maps og spjaldtölva

Posted: 14.jan 2015, 10:50
frá atte
Eru menn að nota Pdf-Maps og kortin frá Iskort.is í jeppunum hjá sér og ef svo, hvernig finnst mönnum
að nota það, td að tracka.

Kv Theodór

Re: Pdf-Maps og spjaldtölva

Posted: 14.jan 2015, 14:07
frá eirikuringi
Ég hef ekki notað þetta mikið í akstri, en eitthvað þó. Mér finnst þetta fín lausn á apple vandanum, er með þetta í símanum og Ipadinum, þrælvirkar og mjög fín kort hjá þeim.

Re: Pdf-Maps og spjaldtölva

Posted: 14.jan 2015, 15:05
frá atte
Spurning hvort þetta sé nóg í jeppann ásamt göngutæki