Síða 1 af 1
jeep vandamál
Posted: 14.jan 2015, 08:51
frá Heiðar Brodda
Sælir félagi minn er með cherokee sirka 91(kassalaga boddýið) sem er búið að setja high output mótor í en hann slær sér út í 4000 snúningum.Ekki var skift um skiftingu þegar skift var um vél, okkur datt knock sensor í hug en hann skilst mér tengist í skiftinguna þannig að ??
mér þótti best að tala við sérfræðingana :)
kv Heiðar Brodda
Re: jeep vandamál
Posted: 14.jan 2015, 14:38
frá Rocky
Sæll Heiðar
Ég myndi byrja á að ath bensínþrýsting
( Dælu eða bensínsíu)
KV Einar
Re: jeep vandamál
Posted: 14.jan 2015, 22:36
frá fannar79
Knock sensor ætti ekki aðkoma þessu máli við hefði ég haldið!
Re: jeep vandamál
Posted: 14.jan 2015, 22:53
frá Braskar
JEEP vandamal er ekki til ertu viss um að þetta se ekki ford explorer
Re: jeep vandamál
Posted: 14.jan 2015, 23:14
frá jeepcj7
Það eru heldur aldrei vandamál í ford er þetta ekki bara toyota?;O)
Re: jeep vandamál
Posted: 15.jan 2015, 00:23
frá biturk
Mældu tps skynjarann og athugaðu bensîn þrýsting og síu
Re: jeep vandamál
Posted: 15.jan 2015, 00:44
frá Stebbi
Ég hélt að eina vandamálið við Jeep væri að eiga ekki nóg af þeim?
Re: jeep vandamál
Posted: 15.jan 2015, 23:54
frá Stjáni
Lennti í einmitt sama þegar ég setti HO motor í non HO motor og það var dælan sem var þá vandamálið,
Varð ekki góður fyrr en ég setti dæluna í úr ho bílnum,
Getur líka verið tregða á lögn eða álíka
Re: jeep vandamál
Posted: 16.jan 2015, 11:52
frá jeepson
Kassalagaða boddýið heitir XJ ;)