Síða 1 af 1

Ventlar í dekk pæling..

Posted: 13.jan 2015, 14:50
frá aggibeip
Góðan dag.

Ég sá svona ventla í einhverju jeppavídeói sem ég var að horfa á um daginn (frá árinu 1980).

Vitið þið til þess að það sé til svona hér á landi sem hægt er að brúka í jeppafelgur?

Image

Re: Ventlar í dekk pæling..

Posted: 13.jan 2015, 15:38
frá juddi
Keypti svipaða trktóra ventla hjá N1 um dagin algjör snild en mjög misjafnt verð eftir typum

Re: Ventlar í dekk pæling..

Posted: 13.jan 2015, 15:48
frá Guðmann Jónasson
Þetta er í raun bara týpískur traktors ventill fyrir slöngulaus dekk. Kannski eini gallinn að hann getur losnaði hulsunni, en klárlega þægilegt að hafa mikið flæði við úrhleypingar :)