Hjálp
Posted: 13.jan 2015, 10:29
góðan daginn. Ég er í vandræðum. Málið er að ég fór smá rúnt í gærkvöldi á patrolnum mínum í heiðmörk og kom þar að ungum mönnum á suzuki fastir úti í vegakandsem ég ákvað að aðstoða en gekk nú ekki betur en svo að ég misti bílinn minn út í kantinn og situr hann þar enn... er ekki eitthver sem á góðan jeppa á góðum dekkjum sem gæti haft svolítið gaman af því að aðstoða mig við að ná í bílinn