Gírkassaskipti í Hilux

User avatar

Höfundur þráðar
Reginvaldur
Innlegg: 31
Skráður: 19.feb 2011, 20:00
Fullt nafn: Guðmundur Þórir Ellertsson

Gírkassaskipti í Hilux

Postfrá Reginvaldur » 10.jan 2015, 16:57

Sælir,

Ég er að skipta um gírkassa í 1990 Hilux diesel. Kassinn sem er í virðist vera allt öðruvísi en sá sem ég útvegaði mér og átti að vera Hilux kassi. Kassinn sem ég fékk lítur allavega eins út og W56 kassi:
Image

Kassinn sem ég keypti:
Image

Þetta er svo kassin sem er í honum fyrir:
Image

Helsti munurinn er gírstangar uppsetningin
Image

Image

Image

Getið þið sagt mér af þessum myndum að dæma hvaða kassi þetta er?

Og þar sem að ég fékk enga gírstöng með kassanum sem ég ætla að setja í hann vantar mér eina slíka með festingunum, helst í gær, er einhver sem á svoleiðis?

Kv. Gummi, S: 8498491
Síðast breytt af Reginvaldur þann 10.jan 2015, 18:04, breytt 1 sinni samtals.




sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Gírkassaskipti í Hilux

Postfrá sukkaturbo » 10.jan 2015, 17:50

sæll myndirnar sjást ekki

User avatar

Höfundur þráðar
Reginvaldur
Innlegg: 31
Skráður: 19.feb 2011, 20:00
Fullt nafn: Guðmundur Þórir Ellertsson

Re: Gírkassaskipti í Hilux

Postfrá Reginvaldur » 10.jan 2015, 18:05

Takk fyrir að láta mig vita Guðni, vona að þær sjáist núna


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Gírkassaskipti í Hilux

Postfrá sukkaturbo » 10.jan 2015, 18:15

Sæll fann þetta á braskinu áðan er með myndum ef þú vilt vita af því
Hilux gírkassi 5gíra
Kom aftanaf 2.4 diesel 2L-T, er með áföstum millikassa
kassi án kúplingshús en með millikassanum fæst á 20.000kr
s:6921247


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Gírkassaskipti í Hilux

Postfrá sukkaturbo » 10.jan 2015, 18:16

Er þetta ekki kassi frá V-6 sem þú fékkst eða mikið nýrri bíl

User avatar

Höfundur þráðar
Reginvaldur
Innlegg: 31
Skráður: 19.feb 2011, 20:00
Fullt nafn: Guðmundur Þórir Ellertsson

Re: Gírkassaskipti í Hilux

Postfrá Reginvaldur » 10.jan 2015, 18:20

Þetta átti að vera úr gömlum 2.4 hilux, fékk einn úr diesel og einn úr bensín, þeir eru alveg eins fyrir utan kúplingshúsið.


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Gírkassaskipti í Hilux

Postfrá sukkaturbo » 10.jan 2015, 19:01

Sæll skoðaðu auglysinguna á Braskin þar eru myndir af gírkassanum

User avatar

Höfundur þráðar
Reginvaldur
Innlegg: 31
Skráður: 19.feb 2011, 20:00
Fullt nafn: Guðmundur Þórir Ellertsson

Re: Gírkassaskipti í Hilux

Postfrá Reginvaldur » 10.jan 2015, 19:05

Ertu með link á þessa auglýsingu, finn hana ekki


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Gírkassaskipti í Hilux

Postfrá sukkaturbo » 10.jan 2015, 20:10

Sæll þetta er í breittir jeppar barsk og brall
https://www.facebook.com/groups/347447862003897/

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Gírkassaskipti í Hilux

Postfrá Svenni30 » 10.jan 2015, 20:40

Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

smaris
Innlegg: 232
Skráður: 16.feb 2010, 23:50
Fullt nafn: Smári Sigurbjörnsson

Re: Gírkassaskipti í Hilux

Postfrá smaris » 10.jan 2015, 20:50

Kassinn sem er í bílnum hjá þér heitir L52 og kemur úr Hilux 1982-3. Hann er styttri en sá sem á að vera í bílnum hjá þér, þess vegna er búið að setja festingu fyrir hann framan á millikassabitann hjá þér. Kassinn sem þú fékkst ætti að passa í upphaflegu festinguna í gegnum bitann.

Kv. Smári.
Síðast breytt af smaris þann 10.jan 2015, 23:14, breytt 1 sinni samtals.

User avatar

Höfundur þráðar
Reginvaldur
Innlegg: 31
Skráður: 19.feb 2011, 20:00
Fullt nafn: Guðmundur Þórir Ellertsson

Re: Gírkassaskipti í Hilux

Postfrá Reginvaldur » 10.jan 2015, 20:57

Þakka ykkur kærlega fyrir þetta. Eg fer bara i bæinn og kaupi þennann kassa líka til að fá stangirnar


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Gírkassaskipti í Hilux

Postfrá sukkaturbo » 11.jan 2015, 00:10

ekki málið og gangiþér vel kveðja frá siglo

User avatar

Höfundur þráðar
Reginvaldur
Innlegg: 31
Skráður: 19.feb 2011, 20:00
Fullt nafn: Guðmundur Þórir Ellertsson

Re: Gírkassaskipti í Hilux

Postfrá Reginvaldur » 11.jan 2015, 21:36

Jæja, ég fór og keypti kassann, og setti hann í. Hins vegar lagði ég ekki saman 2 og 2, hugsaði ekkert út í að millikassinn færðist aftur vegna lengri kassa og þá ganga drifsköftin ekki lengur upp.
Og þar sem að ég er nýr í þessu jeppabraski langar mig að spyrja út í þetta drifskaftssystem. Þetta er 1990 38" Hilux Xtracab á klöfum að framan og fjöðrum að aftan, dugir að finna orginal sköft úr svoleiðis bíl þar sem að það er kominn w56 kassi í hann eða eru sköftin lengd eitthvað þegar hann er hækkaður?

User avatar

smaris
Innlegg: 232
Skráður: 16.feb 2010, 23:50
Fullt nafn: Smári Sigurbjörnsson

Re: Gírkassaskipti í Hilux

Postfrá smaris » 11.jan 2015, 21:59

Original sköftin ættu að passa ef ekki er búið að færa afturhásinguna.

Kv. Smári.

User avatar

Höfundur þráðar
Reginvaldur
Innlegg: 31
Skráður: 19.feb 2011, 20:00
Fullt nafn: Guðmundur Þórir Ellertsson

Re: Gírkassaskipti í Hilux

Postfrá Reginvaldur » 11.jan 2015, 23:52

Ok, takk fyrir það. Held hann hafi bara verið hækkaður á boddý + hásing sett undir fjaðrir, engar tilfærslur. Þá fer ég bara í að leita af sköftum, eru þau ekki eins í dc og xtracab?

User avatar

smaris
Innlegg: 232
Skráður: 16.feb 2010, 23:50
Fullt nafn: Smári Sigurbjörnsson

Re: Gírkassaskipti í Hilux

Postfrá smaris » 12.jan 2015, 09:09

Framskaftið ætti að vera það sama en ég held að xtra cab sé með lengra afturskaft.

Kv. Smári.

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Gírkassaskipti í Hilux

Postfrá Startarinn » 12.jan 2015, 14:34

Xtra cab er lengri milli hjóla, svo allavega afturskaftið hjá þér er styttra
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 64 gestir