Síða 1 af 1

Dæla framan á vél 80 Cruser???

Posted: 10.jan 2015, 14:42
frá sukkaturbo
Sælir félagar fundum einhverskonar dælu framan á vélinni í 80 Crusernum hans Snilla og fynnst okkur þetta vera Vagumdæla fyrir bremsur og hvað fleira? og virðist vera tengd inn á tímagír eða eitthvað. Það er einn stútur á henni sem ekki er tengdur og veit einhver hvort sé í lagi að blinda þetta eða þarf að tengja þetta inn á eitthvað. kveðja guðni