Dakar Rallið

User avatar

Höfundur þráðar
RunarG
Innlegg: 194
Skráður: 24.sep 2010, 08:55
Fullt nafn: Rúnar Þór Gestsson

Dakar Rallið

Postfrá RunarG » 07.jan 2015, 18:38

Sælir spjallfélagar, eru eitthverjir að fylgjast með Dakar rallinu í ár?
og er eitthver með live stream á rallið?
kv. Rúnar Þór


Nissan Patrol 44" fulllæstur með lógír og öllu draslinu


lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Dakar Rallið

Postfrá lecter » 07.jan 2015, 19:29

nei aðal fréttin i dag er að Pólskur motorhjóla maður fanst látinn eftir að hann skilaði sér ekki

User avatar

Höfundur þráðar
RunarG
Innlegg: 194
Skráður: 24.sep 2010, 08:55
Fullt nafn: Rúnar Þór Gestsson

Re: Dakar Rallið

Postfrá RunarG » 07.jan 2015, 19:57

já var búinn að lesa það, ekki skemmtileg frétt. En allt getur gerst í þessu!
Nissan Patrol 44" fulllæstur með lógír og öllu draslinu


einsik
Innlegg: 116
Skráður: 24.jún 2011, 19:15
Fullt nafn: Einar S. Kristjánsson

Re: Dakar Rallið

Postfrá einsik » 07.jan 2015, 20:08

Ég veit ekki um link en ég veit að það er samantekt á Eurosport kl 22 held daglega.
Einar Kristjánsson
R 4048

User avatar

nobrks
Innlegg: 327
Skráður: 31.jan 2010, 21:12
Fullt nafn: Kristján Arnór Gretarsson

Re: Dakar Rallið

Postfrá nobrks » 07.jan 2015, 22:43

Það er ágætt app frá þeim f. apple i það minnsta, heitir; Dakar rally,
Þar eru video klippur fyrir hvern dag, en svo er líka hægta að kaupa online aðgang að eurosport.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 21 gestur