Síða 1 af 1
Vantar herslutölur á Toyota disel 2,4
Posted: 06.jan 2015, 12:38
frá sukkaturbo
Sælir félagar er að setja saman Toyota diselvél 2,4 1985 2-lt orginal túrbó og vantar upplýsingar um hersluna á stangarlegum höfðuðlegum og heddboltum ef einhver veit um þetta kveðja guðni
Re: Vantar herslutölur á Toyota disel 2,4
Posted: 06.jan 2015, 14:18
frá karig
ég sendi þér eitthvað í tövupósti, kv, kári.
Re: Vantar herslutölur á Toyota disel 2,4
Posted: 06.jan 2015, 16:47
frá sukkaturbo
sæll og takk og þetta er komið. Alveg snilld vefurinn okkar
Re: Vantar herslutölur á Toyota disel 2,4
Posted: 06.jan 2015, 16:50
frá Bjartmannstyrmir
Ég á til viðgerðarbók um þennann motor í tölvutæku formi ef þú hefur áhuga á því. þyrfti þá að fá uppgefið email.
Re: Vantar herslutölur á Toyota disel 2,4
Posted: 06.jan 2015, 18:47
frá biturk
Re: Vantar herslutölur á Toyota disel 2,4
Posted: 07.jan 2015, 00:23
frá Aparass
Re: Vantar herslutölur á Toyota disel 2,4
Posted: 07.jan 2015, 17:00
frá sukkaturbo
Sælir félgar gengur illa að finna út herslu tölurnar en fékk eftirfarandi frá Kistufelli.
Heddboltar 4 herslur 1.-38Nm 2.-78-Nm 3. herða 90 gráður eða korter og svo aftur 90 gráður eða korter
Höfuðlegur 3 herslur. 1.)-35-Nm 2.)-70-Nm.3.)-103-Nm
Stangarlegur 54-Nm. svo 90 gráður eða korter.
kveðja guðni