Síða 1 af 1

síðbúinn jólaglaðningur

Posted: 05.jan 2015, 20:52
frá Keizarinn
Þann 26Des fékk ég þetta í glaðning frá jeppanum mínum.....
Image
kengbognar undirlyftustangir að hætti Trooper...
eftir miklar pælingar og spekúlasjónir við hina ýmsa vélamenn..
T.d Kistufell og yfirmenni hjá BL sem og annálaða sveitunga var ákveðið að panta nýjar stangir og láta slag stand hvort vélin hafi ekki barasta sloppið..
kem með fleiri myndir og endanlega útkomu af þessari tilraun....

Re: síðbúinn jólaglaðningur

Posted: 05.jan 2015, 21:03
frá Keizarinn
Image
heddið verður ventlastillt...
Image
Rokkerarmarnir sluppi samt sem áður

Re: síðbúinn jólaglaðningur

Posted: 05.jan 2015, 21:21
frá sfinnur
Ég veit um 2 dæmi þar sem tímareim fór í svona vél og þá bognuðu bara undirlyftustangir.

Re: síðbúinn jólaglaðningur

Posted: 05.jan 2015, 21:25
frá Keizarinn
sfinnur wrote:Ég veit um 2 dæmi þar sem tímareim fór í svona vél og þá bognuðu bara undirlyftustangir.

Kistufell er sammála og líka það að þetta eru toppventlar