Gott kvöld langar að spyrja ykkur meistara hvernig er það með nýrri Pajero 3.2 er enþá þessa helvítis hedd vesen er svona skoða mig um aftur átti 2.8 pajero á 35'' og endaði með að skipta um vélina eða setti aðra notaða vél í hann og losaði mig við hann strax áður en hann byrjaði á veseni aftur. Nú virðst jeppa dellan aftur að skjóta upp kollinum hjá mér og er ég búin að vera skoða bæði Pajero og Cruiser 90 á 33-35 breittum en Cruiser er eins og altaf á allt of mikin pening.
Endilega ef þið getið frætt mig eithvað um þetta og kanski ef einhver á svona Pajero á 33-35'' breitan hvað hafa þeir verið að eiða hjá ykkur
Með von um skemtileg svör Ívar
Er enþá hedd vesen á 3.2 pajeró
Re: Er enþá hedd vesen á 3.2 pajeró
Ef heddin eru ennþá úr áli að þá hlýtur vandamálið að vera ennþá til staðar.
Re: Er enþá hedd vesen á 3.2 pajeró
Skiptingarnar hafa eitthvað verið til vandræða í þeim, þær þola það illa þegar verið er að draga í overdrive.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur