Loftlássvesen
Posted: 04.jan 2015, 11:58
Jæja kæru spjallfélagar
Nú á dögunum keypti ég mér loftlás í framhásinguna hjá mér. Hásingin er Dana 30 reverse.
Þannig er mál með vexti að hlutföllin sem voru á lásnum voru original og ég ætlaði að stilla inn drifið en þebar þetta var allt saman að detta í stillingu en pinioninn þurfti að færast nær lásnum fór hann að rekast í lásinn...
Er hægt að renna utanaf lásnum eða hvað er gert...lásinn er líklega gerður fyrir 3:55 en ekki lægra eins og ég er með (4:56).
Málið er að það þarf ekki að færa kambinn nær með millileggi.heldur pinioninn upp
Kveðjur.Árni
Nú á dögunum keypti ég mér loftlás í framhásinguna hjá mér. Hásingin er Dana 30 reverse.
Þannig er mál með vexti að hlutföllin sem voru á lásnum voru original og ég ætlaði að stilla inn drifið en þebar þetta var allt saman að detta í stillingu en pinioninn þurfti að færast nær lásnum fór hann að rekast í lásinn...
Er hægt að renna utanaf lásnum eða hvað er gert...lásinn er líklega gerður fyrir 3:55 en ekki lægra eins og ég er með (4:56).
Málið er að það þarf ekki að færa kambinn nær með millileggi.heldur pinioninn upp
Kveðjur.Árni