Econoline upphækkun
Posted: 03.jan 2015, 23:21
Sælir félagar.
Ég er að velta fyrir mér að setja framdrif undir og hækka econoline. Þetta er 2001 ford 150 með 5,4 triton ég veit ekki hvaða tegund sjálfskiptingin er og þá hvort að það passi aftan á hana millikassi. Hvaða millikassa á að nota og get ég notað afturhásinguna og þá hvaða hásing er best að setja að framan og hvað geri ég varðandi ABS. Kerfið, á að taka það úr sambandi eða hvað.
Ástæðan fyrir því að ég ætla að hækka þennan bíl er meðal annars sú að þetta er frábært eintak sem hefur aldrei staðið úti hér á landi þ.e. áður en ég eignaðist hann og mjög lítið keyrður ég hef hug á að eiga hann lengi.
Með von um góð og gagnleg svör.
Ég er að velta fyrir mér að setja framdrif undir og hækka econoline. Þetta er 2001 ford 150 með 5,4 triton ég veit ekki hvaða tegund sjálfskiptingin er og þá hvort að það passi aftan á hana millikassi. Hvaða millikassa á að nota og get ég notað afturhásinguna og þá hvaða hásing er best að setja að framan og hvað geri ég varðandi ABS. Kerfið, á að taka það úr sambandi eða hvað.
Ástæðan fyrir því að ég ætla að hækka þennan bíl er meðal annars sú að þetta er frábært eintak sem hefur aldrei staðið úti hér á landi þ.e. áður en ég eignaðist hann og mjög lítið keyrður ég hef hug á að eiga hann lengi.
Með von um góð og gagnleg svör.