sælir félagar, þannig er mál með vexti að frúarbíllinn musso 2.9 er orðinn frekar dapur í krafti..
í sumar var hann nokk skítsæmilegur , enn núna er hann að skíta á sig upp brekkur og svo lika á beinu brautinni..
Hvað gæti verið að plaga greyið...stífla í pústi(hvarfakút) eða er einhvað annað sem gæti verið að....
Með bestu kveðjum Davíð örn
Kraftleysi i Musso
Re: Kraftleysi i Musso
hljómar eins það sé boostleki.
næsta væri að athuga spíssanana þeir hafa lekið eða losnað athugaðu hvort það sé svartur reykur í afgasinu þegar þú botnar bílinn í hægagangi
næsta væri að athuga spíssanana þeir hafa lekið eða losnað athugaðu hvort það sé svartur reykur í afgasinu þegar þú botnar bílinn í hægagangi
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur