Super Swamper TSL Radial v. Ground Hawg


Höfundur þráðar
reynir859
Innlegg: 20
Skráður: 14.jan 2011, 16:07
Fullt nafn: Reynir Eiðsson

Super Swamper TSL Radial v. Ground Hawg

Postfrá reynir859 » 02.jan 2015, 23:29

Sælir.

Hefur einhver reinslu af þessum Super Swamper TSL Radial ? Þau fást í sömu stærð og Ground Hawg og Mudderinn komu í. Set inn 2 Reviews af þessum dekkjum virðast ansi svipuð.


http://www.offroaders.com/tech/AT-MT-Ti ... %C2%A0_Key

http://www.offroaders.com/tech/AT-MT-Ti ... d-Hawg.htm

Kv. Reynir




svennib
Innlegg: 49
Skráður: 10.okt 2011, 15:27
Fullt nafn: Sveinn Birgisson

Re: Super Swamper TSL Radial v. Ground Hawg

Postfrá svennib » 03.jan 2015, 01:04

Undir hvernig bíl?


Höfundur þráðar
reynir859
Innlegg: 20
Skráður: 14.jan 2011, 16:07
Fullt nafn: Reynir Eiðsson

Re: Super Swamper TSL Radial v. Ground Hawg

Postfrá reynir859 » 03.jan 2015, 01:38

Hilux

User avatar

smaris
Innlegg: 232
Skráður: 16.feb 2010, 23:50
Fullt nafn: Smári Sigurbjörnsson

Re: Super Swamper TSL Radial v. Ground Hawg

Postfrá smaris » 03.jan 2015, 08:33

Þessi Super Swamper hefur verið að hvell springa þannig ég eg myndi forðast hann.

User avatar

Óttar
Innlegg: 232
Skráður: 26.feb 2012, 23:34
Fullt nafn: Óttar..
Bíltegund: VW Touareg
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Super Swamper TSL Radial v. Ground Hawg

Postfrá Óttar » 03.jan 2015, 10:45

smaris wrote:Þessi Super Swamper hefur verið að hvell springa þannig ég eg myndi forðast hann.



Þessa sömu sögu hef ég heyrt með TrXus dekkin radial http://www.offroaders.com/tech/AT-MT-Ti ... STS_AT.htm

En er sami framleiðandi sem framleiðir þessi dekk Þ.E Ground hawk og super swampler? Interco Tire Corporation


Höfundur þráðar
reynir859
Innlegg: 20
Skráður: 14.jan 2011, 16:07
Fullt nafn: Reynir Eiðsson

Re: Super Swamper TSL Radial v. Ground Hawg

Postfrá reynir859 » 03.jan 2015, 11:25

Já sami framleiðandi af þessum dekkjum Interco Tire Corp.


svennib
Innlegg: 49
Skráður: 10.okt 2011, 15:27
Fullt nafn: Sveinn Birgisson

Re: Super Swamper TSL Radial v. Ground Hawg

Postfrá svennib » 03.jan 2015, 12:08

Ég var með S.S TSL undir 80 Cruiser og líkaði vel. Nokkuð stíf og hentar vel undir þyngri bíla. Munstrið var ágætt og ekkert út það að setja. Lenti ekki í neinum hremmingum með þau.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 28 gestir