Hulkinn sem brúðarbíll
Posted: 31.des 2014, 15:20
Sælir félgar ein mynd tekinn af annari mynd. Dóttir mín og tengdasonur vildu hafa Hulkinn sem brúðarbíll.Var það sjálfsagt og farið með hann á Akureyrir og voru teknar margar myndir í Tjarnaskógi.