Síða 1 af 1

Ferjun á sleða óskast ísafjörður - rvk

Posted: 26.des 2014, 10:13
frá Big Red
Góðan dag

Er einhver sem getur ferjað gamlan vélsleða frá ísafirði til rvk.
Aðilinn er tilbúinn til að borga eina tankfyllingu í staðinn. Þó ekki meira en að upphæð 16.000.-

En þar sem bílar eru mistórir og miseyðslugrannir er aðilinn samt tilbúinn í smá frávik frá 16.000.- ef þess þarf.