Kastarar
Posted: 18.des 2014, 09:19
Daginn, nú leita ég til þeirra sem hafa reynsluna.
Nú eru þessar 2 gerðir af kösturum, punkta og dreyfi.
Spurning mín er þessi, ef ég ætla að hafa 2 kastara á grind framaná bílnum og svo tvo uppá toppnum á bílnum, hvernig mynduð þið stilla þessu upp?
spot á neðri
dreyfi uppá þaki
eða
dreyfi á neðri
spot uppá þaki
Allar ábendingar og rökstuðningur vel þegin :)
Nú eru þessar 2 gerðir af kösturum, punkta og dreyfi.
Spurning mín er þessi, ef ég ætla að hafa 2 kastara á grind framaná bílnum og svo tvo uppá toppnum á bílnum, hvernig mynduð þið stilla þessu upp?
spot á neðri
dreyfi uppá þaki
eða
dreyfi á neðri
spot uppá þaki
Allar ábendingar og rökstuðningur vel þegin :)