Ferða þjónustu bilar fastir i Landmannalaugum


Höfundur þráðar
lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Ferða þjónustu bilar fastir i Landmannalaugum

Postfrá lecter » 14.des 2014, 15:47

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/ ... _i_laugar/

já veturinn er kominn spjallverjar ,,,, þetta eru bilarnir á stórudekkjunum ,,, bara gaman ,, og ferðamenn sem eiga eflaust bókað flug heim fastir i laugunum
þá er gott að kalla i stórabróðir sem á snjóbil ,,,,MUNUM EFTIR BJÖRGUNARSVEITUNUM UM 'ARAM'OTIN ,,,,,,flugeldar eiga bara að vera seldir þar ...ekki allir sammála um það ,,,




bjsam
Innlegg: 240
Skráður: 01.feb 2010, 17:57
Fullt nafn: Bjarni Samúelsson

Re: Ferða þjónustu bilar fastir i Landmannalaugum

Postfrá bjsam » 14.des 2014, 16:43

Jú sammála .Flugeldasala hjá hjálparsveitunum.


biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

Re: Ferða þjónustu bilar fastir i Landmannalaugum

Postfrá biturk » 14.des 2014, 16:49

Æii byrjar þessi ótrúlega leiðinlega flugelda umræða
head over to IKEA and assemble a sense of humor


solider
Innlegg: 158
Skráður: 03.apr 2010, 20:49
Fullt nafn: Steinar Valur Steinarsson

Re: Ferða þjónustu bilar fastir i Landmannalaugum

Postfrá solider » 14.des 2014, 17:10

það ætti fyrir löngu að vera farið að selja tryggingar fyrir þessu og ef menn taka sénsin á að fara án þess að kaupa tryggingar þá eru þeir látnir borga brúsan.


biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

Re: Ferða þjónustu bilar fastir i Landmannalaugum

Postfrá biturk » 14.des 2014, 17:13

Það á að rukka ferðaþjónustuna fyrir svona dæmalausa heimsku að fara þarna innettir þegar er boðað óveður
head over to IKEA and assemble a sense of humor


kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Ferða þjónustu bilar fastir i Landmannalaugum

Postfrá kjartanbj » 14.des 2014, 17:31

Bara svona til þessa að fræða ykkur um þetta atvik þá er ekkert að veðri á þessum slóðum og var ekkert að veðri, það tók þá lengri tíma að fara uppeftir en þeir bjuggust við, þeir eyddu meira eldsneyti en þeir bjuggust við vegna griðarlega erfiðs færi , þeir spáðu í því nokkrum sinnum að snúa við, en vegna þess að veður var gott og ekkert að fólki þá ákváðu þeir að halda áfram, þeir réðu svo björgunarsveitina á hellu til þess að koma uppeftir á snjóbíl með eldsneyti til sín og aðstoða þá niðureftir, þannig þetta var ekki útkall eða neitt fólk í hættu, þeir voru þarna á öflugum bilum, þar á meðal 54" bil , bara æsifrétta mennska sem segja ekki frá neinum staðreyndum
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

JonHrafn
Innlegg: 578
Skráður: 06.feb 2010, 10:41
Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
Staðsetning: Keflavík south

Re: Ferða þjónustu bilar fastir i Landmannalaugum

Postfrá JonHrafn » 14.des 2014, 18:29

Smá æsifréttamennska í gangi , eru þetta Extreme Iceland með 54" fordinn og Eco 46" ?


kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Ferða þjónustu bilar fastir i Landmannalaugum

Postfrá kjartanbj » 14.des 2014, 18:34

JonHrafn wrote:Smá æsifréttamennska í gangi , eru þetta Extreme Iceland með 54" fordinn og Eco 46" ?


Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


reyktour
Innlegg: 183
Skráður: 25.sep 2011, 17:13
Fullt nafn: Sveinbjörn Karvelsson
Bíltegund: Land Rover

Re: Ferða þjónustu bilar fastir i Landmannalaugum

Postfrá reyktour » 14.des 2014, 19:03

Finnst þetta bara Gott hjá þeim að RÁÐA björgunarsveit til.
Björn Tekur fram að þeira hafi greitt björgunarsveitinni.
Þeir styðja björgunarsveit og alt hafi verið unnið í samstarfi.

Finnst þetta bara flott hjá þeim.

Þetta eru engir vitleysingjar og als ekki illa útbúnir.
Hefðu auðveldlega getað bjargað málunum sjálfir, en styðja í raun hjálparsveit í staðinn.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 48 gestir