Jimny grind vs. Samurai grind


Höfundur þráðar
Gutti
Innlegg: 79
Skráður: 17.jan 2012, 19:45
Fullt nafn: Guðjón Þorsteinsson
Bíltegund: Suzuki Samurai 92'
Staðsetning: Borgarfjörður

Jimny grind vs. Samurai grind

Postfrá Gutti » 07.des 2014, 18:38

Jæja félagar, ausið nú úr viskubrunni ykkar, eru samskonar grindur í Suzuki Samurai og Suzuki Jimny??Ég er með stuttann Samurai 92 árgerð.


Guðjón Þorsteinsson
869-3906
gudjon1991@gmail.com


rockybaby
Innlegg: 106
Skráður: 31.jan 2010, 15:53
Fullt nafn: 'Arni Þórðarson

Re: Jimny grind vs. Samurai grind

Postfrá rockybaby » 07.des 2014, 19:23

Sæll Gutti. Grindurnar eru keimlíkar en þó ekki alveg eins báðar eru með svipaða burðargetu þe: ca 350kg =bílstjóri + farþegar og farangur.
samurai er ca. 970 kg að eigin þyngd meðan jimny er ca.1045-1078kg
Hvað ertu að spá í sambandi við smanburð þessara grinda ?

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Jimny grind vs. Samurai grind

Postfrá gislisveri » 07.des 2014, 20:53

Ég gæti trúað að þyngdarmunurinn liggi alfarið í boddíinu og kannski örfá kíló í hjólbúnaði.
Hér er grindin úr Samurai:
samuraichassisdimensions.jpg
samuraichassisdimensions.jpg (111.73 KiB) Viewed 2067 times


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 37 gestir